fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Matur

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt til í Costco og svo virðist sem þýðingarvélin hafi brugðist starfsmönnum á bökkum með kjúklingalundum. Viðskiptavinur birti mynd af bökkunum í Facebook-hópnum Matartips við mikla gleði hópmeðlima.

,,Kirkland Signature Skíthæll Kjúklingaflök“ segir á bakkanum.

Mynd: Matartips/Facebook

Kamilla Einarsdóttir rithöfundur birti sömu mynd á X í gær. ,,Vinur minn sendi mér þessa mynd úr Costco áðan og ég verð að segja að mér finnst þetta æði fyrir mannáti bara komið út í rugl.

Eftir rannsóknarvinnu finnst mér líklegast að þetta sé óheppileg þýðing á einhverju svona,“ segir Kamilla og birtir skjáskot af Jamaican Jerk Chicken.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?