fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
Matur

Mexíkósk pizza

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. september 2023 11:30

Mynd; Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi mexíkóska pizza er bæði bragðgóð og fljótleg í gerð.

Uppskrift fyrir 2-3.

Hráefni

  • 1 stk Pizzadeig
  • 300 g Nautahakk
  • 1 pakki Taco krydd
  • 1 stk Salsa sósa
  • 1 pakki Rifinn ostur

Leiðbeiningar

1. Látið olíu á pönnu og steikið nautahakk, bætið taco kryddinu saman við ásamt 2dl af vatni, látið malla þar til vökvinn er að mestu gufaður upp.

2. Fletjið út pizzadeigið og setjið salsasósu á botninn, Látið síðan nautahakk yfir salsasósuna, síðan tómata og rifinn ost (má líka nota ólífur).

3. Bakið í ofni við 200°c í um 20-30 mínútur (Athugið að fylgja eldunartíma sem stendur á pizzadeiginu og fylgist með lit á osti.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna