fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Grænkerar fá sínar bollur norðan heiða

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 20. febrúar 2023 11:34

Grænkerar verða ekki sviknir norðan heiða á Akureyri þar sem Kristjánsbakarí býður upp á vegan bollur. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú geta grænkerar tekið gleði sína, að minnsta kosti á Akureyri því Kristjánsbakarí voru með vegan bollur um helgina og í dag sjálfan Bolludaginn. Kristjánsbakarí verður með fjöldann allan af bollum í boði en gleyma ekki vegan bollunum.

Vitað er til að þess að bollur hafa verið gerðar allt frá 1700 í Danmörku en þá var talað um hveitibollur sem muldar eru og hrærðar með mjólk og smjöri. Bolluát barst líklega til Íslands fyrir norræn áhrif á síðari hluta 19. aldar. Bolluát hefur því tíðkast í yfir hundrað ár hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb