fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Matur

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

DV Matur
Þriðjudaginn 5. desember 2023 11:36

Dominos Skeifunni. Mynd: Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðið á þriðjudagstilboði Domino´s á Íslandi hefur verið hækkað úr 1200 krónum og upp í 1300 krónur. Þetta er þriðja verðhækkun á tilboðinu frá því í október 2021 en þá vakti það þjóðarathygli þegar verð tilboðsins hækkaði úr 1000 krónum og upp í 1100 krónur. Þá hafði verðið á tilboðinu verið óbreytt í ellefu ár.

Magnús Hafliðason, forstjóri Domino’s, hér á landi segir í samtali við Vísi að ástæðurnar fyrir hækkuninni séu afskaplega einfaldar, það séu verðbólga og launahækkanir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi