fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Matur

Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. október 2023 10:59

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi, grænmeti & sweet chili sósu.

Hráefni

  • 400gr núðlur
  • 2 stk hvítlauksrif
  • 2 stk egg
  • 4-5 stk gulrætur
  • 1/2 stk blaðlaukur
  • 1 stk paprika rauð
  • 400-500gr kjúklingur skorinn
  • 4-5 msk Sweet chili sósa
  • 300-400gr spergilkál

Leiðbeiningar

Aðferð

  1. Núðlurnar eru soðnar í potti og hvítlaukur og chilli steikt á pönnu.
  2. Grænmetið skorið niður smátt.
  3. Grænmeti og eggjunum bætt við á pönnuna og allt vel steikt saman.
  4. Skerið kjúkling í bita og steikið á pönnu, kryddið að vild.
  5. Bætið núðlunum saman við á pönnuna og steikið þær með grænmetinu og eggjunum. Í lokin er kjúklingnum bætt saman við.
  6. Gott er að setja sweet chili sósu út í og soya sósu á meðan allt er að steikjast.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka
Matur
31.10.2023

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu