fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Matur

Matarmikil kókos kjúklingasúpa

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. október 2023 11:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar uppskriftir sem innihalda kókos eru bara signed, sealed and delivered.

Hráefni

  • 600 kjúklingabringur, skornar í munnbita
  • 1 laukur, saxaður smátt
  • 1 kjúklingateningur, blandaður við 1 bolla af vatni
  • 400 ml Kókosmjólk
  • 1 jalapeno, fræhreinsaður og hakkaður
  • 2 msk Límónusafi
  • 1 paprika, skorin þunnt
  • 15 g Kóríander
  • 0.5 bolli Kókosflögur
  • 1 msk Engifer, rifið
  • 2 tsk Karrý

Leiðbeiningar

  1. Hitið olíuna í meðalstórum súpupotti. Bætið kjúklinginum í pottinn, kryddið með salti og pipar. Steikið kjúklinginn þar til hann er alveg að verða tilbúinn, bætið þá lauknum út í og steikið þar til hann er orðinn mjúkur. Bætið engifer út í og steikið í 1 mínútu í viðbót.
  2. Látið í pottinn kjúklingakraftinn, kókosmjólkina, karrýið og jalapenio. Hitið að suðu við meðalhita. Bætið því næst papriku og kóríander út í og hitið í um 3 mínútur og bætið þá límónusafanum út í. Smakkið til og saltið og piprið að eigin smekk.
  3. Hellið súpunni í skálar og látið hrísgrjón ofaní súpuna. Skreytið með kóríander og kókosflögum

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar