fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Matur

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. október 2023 09:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvort sem við segjum pulsur eða pylsur þá er þetta uppskrift sem kemur skemmtilega á óvart!

Hráefni

  • 1 msk Smjör
  • 1/2 laukur, saxaður
  • 4 stk Pylsur/pulsur, skornar í bita
  • 1 hvítlauksrif, pressuð
  • 1 msk Sesamolía
  • 500 g Soðin hrísgrjón
  • 2 egg, léttþeytt
  • 2 msk Soyasósa
  • 1 Vorlaukur, skorinn í þunnar sneiðar

Leiðbeiningar

  1. Bræðið smjör á pönnu við meðalhita.
  2. Bætið lauk og pulum út á pönnuna og steikið í 4-5 mínútur. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið í 1-2 mínútur.
  3. Bætið sesamolíu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu. Setjið þá hrísgrjónin saman við.
  4. Hrærið öllu saman í nokkrar mínútur.
  5. Ýtið blöndunni til hliðar á pönnunni og bætið eggjum út á hana og hrærið þau. Þegar þau eru farin að steikjast blandið þá saman við hrísgrjónablönduna.
  6. Setjið soyasósu saman við og hrærið vel og stráið vorvorlauk yfir allt.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti