fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Matur

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. október 2023 09:29

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollt og gott salat sem allir þurfa að prófa!

Hráefni

  • 1 Sæt kartafla
  • 300 g Perlubygg
  • 1 Rauðlaukur
  • 2 Hvítlauksrif, smátt söxuð
  • 1 sítróna
  • 100 g Valhnetur
  • 50 g Graskersfræ
  • 10 g Steinselja
  • 2 msk Sólþurrkaðir tómatar, saxaðir
  • 150 g Salatostur
  • 2 msk Ólífuolía
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

  1. Afhýðið sætar kartöflur og skerið í litla teninga. Setjið í ofnfast mót og hellið ólífuolíu yfir. Eldið við 180°c í um 30 mín eða þar til mjúkar.
  2. Sjóðið byggið skv leiðbeiningum á pakkningum.
  3. Setjið olíu á pönnu og léttsteikið hvítlauk.
  4. Fínrifið börkinn á sítrónunni og setjið saman við hvítlaukinn.
  5. Setjið sólþurrkaða tómata saman og safanum af hálfri sítrónu.
  6. Hellið blöndunni yfir heitt og fulleldað perlubyggið.
  7. Bætið sætum kartöflum, graskersfræjum og söxuðum pekanhnetum saman við og kælið.
  8. Bætið saxaðri steinselju, fetaosti, salti og pipar.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka
Matur
31.10.2023

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu