fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Matur

Louis Vuitton opnar veitingastað á Frönsku Rivíerunni

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 19. júní 2022 21:27

Nú hefur tískurisinn Louis Vuitton opnað stórfenglegan veitingastað í Suður Frakklandi á besta stað. MYNDIR/LOUIS VUITTON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tísku­húsið Lou­is Vuitt­on tek­ur skrefið lengra og opnaði veit­ingastað á þjóðhátíðar­degi Íslend­inga, þann 17. júní síðastliðinn eins og fram kemur á vef mbl.is. Það er á hinni rómuðu frönsku ri­verí­unni í bænum Saint Tropez, sem tískurisinn opnaði dyrnar, þar sem finna má strand­klúbba og iðandi næt­ur­líf þeirra ríku og frægu.

Um­gjörð veit­ingastaðar­ins er stórfengleg og má finna á ver­önd hót­els­ins White 1921, sem staðsett er í hjarta bæj­ar­ins við Place de Lices, sem er full­ur af glæsi­leg­um versl­un­um, huggu­leg­um kaffi­hús­um og markaði er sel­ur allt frá bagu­ette yfir í an­t­ík­muni. Það er hinn frægi Michel­in stjörnu­kokk­ur­inn Mory Sac­ko, sem stend­ur hér við stjórn­völ­inn og fær­ir gest­um mat­seðil frá öll­um heims­horn­um – Afr­íku, Jap­an og Frakklandi með létt­um rétt­um og tap­as. Ver­önd staðar­ins er af dýrari gerðinni, en þar sjá má sjá muni úr Objets Noma­des vöru­lín­unni sem er að finna inn­an um gull­fal­leg lim­gerði og gróður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík