fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Matur

Jólaís Skúbb slær í gegn

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 18. desember 2022 10:23

Jólaísinn frá Skúbb sló í gegn í fyrra og seldist upp og því fengu færri en vildu. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísgerðin Skúbb hefur sett sinn rómaða jólaís aftur á markað fyrir hátíðirnar. Jólaísinn sló í gegn í fyrra þegar hann kom á markað fyrir jólin og seldist upp. Hann var þá framleiddur í takmörkuðu upplagi og svo er einnig nú. Jólaís Skúbb er með ristuðum möndlum og gómsætu karamellusúkkulaði.

,,Jólaísinn okkar hefur fest sig í sessi hjá mörgum yfir hátíðirnar og það er mikil eftirvænting og gleði með viðskiptavina okkar að ísinn sé kominn aftur í verslanir,“ segir Ása Hlín Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Skúbb.

Skúbb ís­gerð fram­leiðir einnig ís­tert­ur og er jólaís­tert­an í ár einnig með ristuðum möndl­um og góm­sætu kara­mellusúkkulaði toppuð með kara­mellu súkkulaðihjúp, kirsu­berja compoté og möndl­um. Jólaísinn fæst í Hag­kaup, Nettó, Frú Laugu, Mela­búðinni, Skag­f­irðinga­búð og í ísbúð Skúbb á Laug­ar­ás­vegi 1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn