fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Matur

Sjóðheitur og nýr neðanjarðar næturklúbbur opnaði í gærkvöldi

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 12. nóvember 2022 08:42

Klúbburinn Sunset er staðsettur neðanjarðar á hótelinu og hönnun er stórfengleg. DV/MYNDIR AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunset, næturklúbbur Edition opnaði dyrnar sínar klukkan ellefu í gærkvöldi með pomp prakt og sáu Gus Gus DJ set, Fushion-Groove um að hita upp. Staðurinn er staðsettur neðanjarðar á hóteli The Reykjavík Edition.

Hönnun sem skapar einstaka stemmningu sem á sér enga líka

Mikið hefur verið lagt upp úr hönnun og staðarins sem skiptist upp í þrjú rými. Efnis- og ljósval er einkar glæsilegt þar má nefna steyptan bar í hjarta rýmisins og flauelsklædd húsgögn sem færa stemmninguna á hærri hæðir. Í einu rýminu má finna einkar veglegt og sérsmíðað biljarðborð sem er sjaldséð á skemmtistöðum miðborgarinnar.

Framúrskarandi kokteilar og kampavín

Edition býður upp á flott úrval af kokteilum sem eru með þeim bestu í bænum, auk þess er víðtækt úrval af kampavíni og áfengi. Þá mun Sunset bjóða upp á reglulega viðburði þar sem nokkrir af fremstu plötusnúðum og listafólki munu koma fram og skemmta gestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík