fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Einföldustu kókoskúlur í heimi

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 13. október 2022 10:23

Það er einfaldast í heimi að búa til kókoskúlur og fullkomnar til að gera með börnunum. Svo eru þær líka svo góðar. MYNDIR/BERGLIND HREIÐARS.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kókoskúlur eru eitt það einfaldasta sem hægt er að útbúa en um leið eitt það allra besta. Það er ekki margt betra en ísköld kókoskúla beint úr kælinum. Hér er á ferðinni uppskrift úr bókinni Börnin baka eftir Elínu Heiðu, dóttur Berglindar Hreiðars köku- og matarbloggara með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar.

Kókoskúlur

200 g smjör við stofuhita

80 g sykur

60 g púðursykur

2 tsk. vanilludropar

30 g bökunarkakó

240 g Til hamingju tröllahafrar

3 msk. vatn

150 g Til hamingju kókosmjöl eða kókosmjöl að eigin vali (til að velta upp úr)

Setjið öll hráefnin nema kókosmjöl í skál og hnoðið saman í höndunum. Rúllið í litlar kúlur sem eru svipaðar á stærð og veltið upp úr kókosmjöli. Kælið í að minnsta kosti klukkustund. Ljúft er að njóta þessara.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu