fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Matur

Þessi steinliggur á sprengidag og tekur örskammastund að framreiða

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:26

Baunasúpuna frá Bónus tekur örskamma stund að framreiða og hver og einn getur tvistað hana til með sínu nefi./Mynd aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilefni sprengidagsins sem framundan er á morgun er Baunasúpa & Saltkjöt í súpulínunna hjá Bónus tilvalinn réttur í matinn á morgun. Þessi baunasúpa sló í gegn í fyrir og gladdi svo sannarlega aðdáendur baunasúpunnar. Súpulínan hjá Bónus er í góðum neytendaumbúðum þar sem allar leiðbeiningar um eldun og innihalds lýsingar eru til taks og eldamennskan hefur aldrei verið auðveldari. Hér er um að ræða sælkera súpu þar sem íslenska matarhefðin er alls ráðandi og mun gleðja marga á sprengidag sem og aðra daga.

Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus segir að ákvörðunin um að hefja framleiðslu og sölu á réttum, súpulínunni, sem þessum sé í takt við óskir viðskiptavina Bónus og óneitanlega sé hægt að sjá breytingar í neysluvenjum Íslendinga sem sæki mun meira í að fá tilbúna rétti sem taki örskamma stund að framreiða og hagkvæmar um leið. „Það hefur því kærkomið að geta boðið uppá vinsælar súpur sem fylgja íslenskum hefðum eins og baunasúpan gerir án efa og er upplögð fyrir alla sælkera sem njóta þessa veislu.“

Hver og einn getur síðan tvistað súpuna til með sínu nefi. Til dæmis gefur það bragðinu meiri fyllingu að bæta smá beikoni við og jafnvel skera niður örlítið að vorlauk. Einnig er hægt að sjóða nokkrar auka bita af saltkjöti og bjóða upp á með súpunni.

Baldur segir að hugmyndafræðin bak við framreiðslu þeirra hluti af því að huga að auka lífsgæðum fólks, tímasparnaði, hagkvæmi í innkaupum og um leið að huga að umhverfinu. „Við erum að reyna létta fólkið lífið, við vitum að það gefst ekki alltaf mikill tími í eldhúsinu eins og áður og þetta er einn liður í því. Einnig erum við að bjóða uppá hagkvæm innkaup á góðu íslensku hráefni. Umhverfið spilar líka inn í og við hjá Bónus reynum eftir bestu getu að huga að pakkningunum og endurnýtingu þeirra.“

Án efa eiga margir eftir að njóta þessara í tilefni sprengidags, einfaldra getur það ekki verið með hagkvæmnina að leiðarljósi, en Baunasúpa & Saltkjöt frá Bónus kostar aðeins 1698,- kr/pk og er auk þess súpa mánaðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum