fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Matur

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 27. febrúar 2021 11:30

Una Guðmunds smellti í glæsilega veislu. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmundsdóttir matgæðingur DV sýnir hér sniðugar hugmyndir sem nýta má til að skreyta hinar ýmsu veislur svo sem fermingarveislu. Í síðasta helgarblaði DV deildi Una fjölda uppskrifta sem henta vel í veislur. Fermingatertan sjálf var gullfalleg og hentar í raun í hvaða veislu sem er. Á næstu dögum mun DV birta allar uppskriftir Unu hér á vefnum.

Kökudiskar gera einfalda rétti mun veglegi. Þessir fallegu diskar fást í nokkrum litum og stærðum á hulan.is en einnig má finna ódýra kökudiska í Ikea og víðar.

Blómin bæði í vösunum og til skreytingar á kökunni eru frá Blómagallerí á Hagamel. Hægt er að panta skreytingar eftir lita-þema og nýta einnig fersk blóm í kökuskreytingar.

Bollakökuformin, sælgætiskúlur sem notaðar eru á bollakökurnar og sprautustútar fást hjá Allt í köku. Wilton kökuform Allt í köku.

Sælgætispokar og gylltartangirfást hjá Søstrene Grene.Servéttur og kerti Søstrene Grene.

Blómalímband Blómaval.

SÆLGÆTISBAR Sælgætisbar er skemmtileg leið til að skreyta borðið. Bæði er hægt að raða sælgætinu á fallegan kökudisk eða nota fallegar mismunandi krukkur.

Sælgætispokana fékk ég í Søstrene Grene, þeir eru til í mismunandi fallegum litum. Eins fannst mér upplagt að kaupa litlar gylltar tangir til að forðast það að fólk fari með hendurnar í sælgætið, tangirnar fékk ég líka í Søstrene Grene.

Una Guðmundsdóttir Myndir: Valgarð Gíslason
Una Guðmundsdóttir
Una Guðmundsdóttir
Una Guðmundsdóttir
Una Guðmundsdóttir
Una Guðmundsdóttir
Una Guðmundsdóttir
Marengstoppar eru smart til að skreyta kökur með. Mynd: Valli
Blómin og kökudiskurinn gera mikið fyrir veisluborðið. Mynd: Valli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna