fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
Matur

Mexíkósk kjúklingasúpa að hætti Unu Guðmunds

Una í eldhúsinu
Föstudaginn 15. janúar 2021 19:30

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmunds kemur hér með klassískar uppskriftir sem njóta alltaf mikilla vinsælda. Landsmenn hreinlega elska mexíkóskan mat og eru uppskriftir að honum alltaf með þeim vinsælustu á vefmiðlum hérlendis og tróna hinar ýmsu útgáfur af þessari súpu þar efst.

Mexíkó-kjúklingasúpa

3 stk. kjúklingabringur
1 tsk. salt
½ laukur, skorinn smátt
1 stk. rauð paprika, smátt söxuð
2 msk. ólífuolía
1,5 l vatn
1 stk. kjúklingateningur
1 tsk. kumin
1 tsk. cayennepipar
5 msk. chilisósa
1 dós saxaðir tómatar
4 msk. tómatþykkni

Meðlæti.
Nachos-snakk
Sýrður rjómi
Rifinn ostur

Byrjið á að skera niður kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu og gegnsteikið.
Skerið papriku og lauk niður smátt og blandið saman við kjúklinginn á pönnunni.
Hitið upp vatn í potti og leysið upp kjúklingateninginn.
Bætið söxuðu tómötunum ásamt öllu hinu hráefninu saman í pottinn og látið sjóða og lækkið svo og látið malla við vægan hita, kjúklingurinn verður extra góður ef hann fær að malla í góðan tíma.

Berið fram með snakki, sýrðum rjóma og rifnum osti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram