fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Matur

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 30. apríl 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarbloggarinn og séntílmaðurinn Albert Eiríksson dregur hin bestu ráð undan rifi hverju. Hér er eitt gamallt og gott frá honum sem mikilvægt er að rifja upp sem oftast.
Albert deildi eftirfarandi örsögu á blossíðu sinni Albert eldar árið 2018.

 

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti.  Ágæt kona sagði mér af því þegar hún var að elda mat ofan í flokk af „vinnandi” körlum. Þeir vildu ekki borða grænmeti, kölluðu það gras og litu ekki við því. Borðuðu aðeins kjöt og vel af því. Þá datt henni það ráð í hug að nota grænmetið í brúna sósu með kjötinu. Hún steikti lauk og setti saman við allskonar grænmeti og mauksauð. Að því búnu maukaði hún með töfrasprota, bragðbætti með kjötkrafti og öðru, sigtaði og bætti við sósulit. Kallarnir hennar borðuðu brúnu sósuna með bestu lyst – og vel af henni

Þessi aðferð hentar vel ef fólk vill sleppa hveiti í sósuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna