fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Matur

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 20:00

Berglind Hreiðarsdóttir. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldhúsundirð Berglind Hreiðarsdóttir er engri lík þegar það kemur að góðum og fallegum mat. Berglind valdi sínar fimm uppáhaldsuppskriftir fyrir lesendur DV og þurfti hún svo sannarlega að taka á sínum stóra til að ná að velja aðeins fimm.

Lambahryggur
„Amma Guðrún heitin eldaði alltaf svona ömmuhrygg eftir pöntun þegar við systur vorum litlar og ó hann er svo mikið góður og ég elska að elda hann svona á gamla mátann.“

Lambahryggur „ala“ amma


Bestu núðlur allra tíma
„Ég elska núðlur og allan asískan mat! Þessi uppskrift varð til hjá mér einn daginn þegar ég átti afgangs nautalund og vildi nýta hana í eitthvað gómsætt. Úr varð einn besti núðluréttur allra tíma!“

Udon núðlur frá Asíu

 

Hvítlauks humar
„Mamma og pabbi hafa alltaf eldað humar á þennan hátt og finnst okkur fjölskyldunni fátt betra en humarveisla!“

Hvítlauksristaðir humarhalar

 

Cinnabon snúðar
„Eftir að ég prófaði grunnuppskrift af svona flöffí kanelsnúðum hér um árið var ekki aftur snúið. Þegar þið hafið prófað þessa einu sinni, hvort sem það er með karamellu eða glassúr þá er ekki aftur snúið!“

Cinnabon kanilsnúðar með karamellu og pekanhnetum

 

Brauðbollur
„Stelpurnar mínar ELSKA heimabakaðar brauðbollur og ég hreinlega veit ekki hversu oft við höfum bakað þessa uppskrift í óteljandi samsetningum.“

Brauðbollur með kúmeni

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi