fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Matur

Klassískar Ritz-kex bollur sem trylla öll partý

Una í eldhúsinu
Mánudaginn 1. mars 2021 18:03

Mynd: Valgarð Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

9Þessar Ritzkex-kjötbollur eru einfaldar í framkvæmd, bragðgóðar og slá alltaf í gegn bæði hjá börnum og fullorðnum og henta vel hvor sem er sem partýmatur eða kvöldverður með salati og hrísgrjónum.

Best er að bera þær fram með súrsætri sósu. Þessi uppskrift dugar í um 40 stykki af litlum kjötbollum.

500 g nautahakk1 stk. egg
150 g Ritzkex (mulið)
1 egg
Salt og pipar eftir smekk – má einnig nota Cajun kyrddblöndu
Hakkið niður Ritzkexið mjög fínt (nánast eins og krydd).

Bætið nautahakkinu saman við ásamt einu eggi og kryddið með salti og pipar og hnoðið allt vel saman.

Útbúið litlar bollur og steikið á pönnu til að loka kjötbollunum aðeins og setjið þær svo í eldfast form og inn í ofn í um 20 mín. við 200 gráðu hita.

Berið fram með sósu til hliða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti