fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Hjónabandssælan klikkar seint – Ekki gleyma rjómanum

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 18:00

Mynd: Samsett Dv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Í eldhúsinu –  Mér finnst alltaf svo notalegt að skella í hjónabandssælu þegar fer að hausta. Gróft og gott haframjöl með ferskri og nýlagaðri rabarbarasultu. Kakan inniheldur fá hráefni og er þægileg í framkvæmd. Hún fellur alltaf í kramið hjá okkur á heimilinu.

2 bollar hveiti
2 bollar haframjöl
1 bolli sykur
1 tsk. matarsódi
250 g smjörlíki (mjúkt)
1 stk. egg

Blandið öllum hráefnunum nema sultunni saman í skál og hnoðið saman. Smyrjið eldfast mót með smjöri og leggið blönduna í formið (takið örlítið af deiginu til hliðar – sirka 2 dl).
Best er að þrýsta blöndunni fast niður í formið þannig að það myndist þétt lag, mér finnst best að nota fingurna í þetta.

Smyrjið rabarbarasultu yfir deigið og stráið svo restinni af deiginu yfir sultuna. Bakist í ofni við 200 gráður í um 35 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu