fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Granateplakaka á korteri

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 8. maí 2020 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi ferska og góða kaka er mjög einföld og tilvalin sem eftirréttur þegar maður þarf að grípa í eitthvað fljótlegt og gott. Kakan inniheldur aðeins 4 hráefni og slær alltaf í gegn.

5 Jonagold-epli
1 peli rjómi
1 pakki Lu-kanilkex
1-2 granatepli

Byrjið á því að mylja Lu-kanilkex niður í form. Afhýðið eplin og rífið þau niður með rifjárni og leggið yfir kexmylsnuna. Þeytið rjóma og smyrjið yfir eplin. Hreinsið granateplakjarnana ( rauðu berin) úr kjarna granateplanna og stráið þeim yfir rjómann. Geymið í kæli yfir nótt eða í hið minnsta 4-5 klukkustundir til að kexið nái að blotna vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb