fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
FókusMatur

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 1. maí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súrdeigsæðið er langt því frá að réna og hefur samkomubannið aðeins ýtt undir bakstursgleði landsmanna. Hátt í 9 þúsund manns deila uppskriftum og ráðum á facebook síðunni Súrdeigið sem er virkur og skemmtilegur hópur áhugamanna um deigið góða.

Súrdeigbeyglur, snúðar og crossant hafa flogið hátt síðustu vikur en nú eru það skreytt sumarbrauð sem eiga hug heimabakarana. Skemmtileg og holl leið til að fegra brauðið góða. Karen Emilia Barrysdottir Woodrow er ein þeirra sem er forfallin fyrir súrdeiginu en hún segist hafa fengið hugmyndina á Pintrest.  „Ég átti afgang af áleggi sem ég hafði skorið niður á pizzu og fannst tilvalið að nýta það í skreytingun, “ seg­ir Karen sem hefur verið að föndra við súrdeig í rúmt ár.

Aðspurð um góða uppskrift mælir hún með þessari pizzuuppskrift.

 

Þetta fallega braupð vakti mikla aðdáun í súrdeigsgrúppunni vinsælu en höfundur listaverksins er Ásta Halla Ólafsdóttir súrdeigsséní.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum