fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Matur

Aðeins tvö hráefni – Þessi Nutella-kaka slær öll met

DV Matur
Miðvikudaginn 25. mars 2020 15:21

Dásamleg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á bloggsíðunni The Petite Cook er að finna uppskrift að köku sem passar stórkostlega vel þegar að þröngt er í búi og lítið um valkosti í búrinu. Við erum að tala um æðislega Nutella-köku og það besta við hana er að það þarf aðeins tvö hráefni til að búa hana til. Gerist ekki einfaldara.

Nutella-kaka

Hráefni:

5 meðalstór egg
250 g Nutella

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið meðalstórt kökuform. Setjið egg í hrærivél og þeytið í um 5 til 6 mínútur, eða þar til eggin eru létt og ljós og búin að þrefaldast í umfangi. Setjið Nutella í skál sem þolir örbylgjuofn og hitið í um þrjátíu sekúndur. Blandið 1/3 af eggjunum saman við Nutella og hellið síðan þeirri blöndu varlega saman við restina af eggjunum á meðan þið hrærið létt. Hellið í formið og bakið í 20 til 25 mínútur. Leyfið kökunni að kólna alveg áður en hún er borin fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram