Maðurinn Dean Prince frá Kanada hefur svo sannarlega kveikt í internetinu síðustu daga, allt frá því að myndband af honum að borða spagettí fór í víðtæka dreifingu.
Það sem hefur klofið netverja er hvernig Dean borðar spagettí. Hann notar skæri til að klippa spagettílengjurnar til að gera þær viðráðanlegri til áts.
Þetta er svo sem ekki nýtt af nálinni þar sem leikarinn Buster Keaton gerði nákvæmlega þetta í kvikmyndinni The Cook frá árinu 1918. Þá er þetta víðtæk aðferð í Kóreu.
I feel like a whole new world just opened up?!? #spaghettiscissors https://t.co/AgkvtOLFpj
— Elizabeth Banks (@ElizabethBanks) February 21, 2020
Tried out the ol spaghetti scissors tonight. Game changer!! pic.twitter.com/ywAhUSnpkO
— Ryder (@ryderfm) February 27, 2020
Still thinking about that dude that was eating spaghetti with scissors.. what a legend
— Hec (@HonestAbreu) February 28, 2020
He just cut his nose hairs w those scissors! pic.twitter.com/9MxyF6WwGM
— Mike Nolan (@mnolan49) February 21, 2020
No. That is a crime against humanity
— Gdtranes (@DaspitGerry) February 22, 2020
Sama hvað því líður þá virkar þessi aðferð mannsins stórvel.