fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Matur

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 5. desember 2020 22:08

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert rugl – þú smellir í þessar á morgun ! Tilvalið aðventugóðgæti.

250 g smjör
3,5 dl sykur
2 dl kakó
4 tsk. vanillusykur
4 egg
3 dl hveiti
100 g heslihnetur með Irish coffee bragði (frá H-berg)
50 g bismark brjóstsykur

Stillið ofninn á 180 gráður.  Bræðið smjör í potti og leyfið því aðeins að kólna.Sykri, kakói, vanillusykri og eggjum er bætt út í pottinn og hrært saman.

Loks er hveiti sigtað saman við og hært vel í blöndunni.

Hellið deiginu í ferkantað form, og setjið inn í ofn í um 15 mínútur.

Á meðan eru hneturnar hakkaðar ásamt brjóstsykrinum.

Takið kökuna úr ofninum og stráið hnetum og brjóstsykri yfir og setjið kökuna aftur inn í ofn í um 10 mínútur.

Leyfið kökunni að kólna áður en að hún er skorin í bita og borin fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma