fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Matur

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka

DV Matur
Mánudaginn 20. janúar 2020 15:00

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir deilir uppskrift að hollum og grænum þeyting í Instagram-stories. Hún byrjaði að drekka þennan fyrir stuttu og getur ekki hætt að eigin sögn.

Í þeytingnum er spínat, vatn, sellerí, frosinn ananas, hálfur banani, engifer skot eða engifer rót og vökvi úr einni sítrónu.

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Á að smakka?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma