fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Matur

Það er auðveldara en þú heldur að búa til þína eigin ostasósu

DV Matur
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt dásamlegra í skammdeginu en nachos með ostasósu. Vissulega er hægt að kaupa ostasósu út í búð en það er svo miklu betra að búa hana til sjálfur. Hér er einföld uppskrift að ostasósu sem hægt er að leika sér með, bæta við kryddi eða toppa hana með fersku, smátt söxuðu grænmeti.

Ostasósa

Hráefni:

2 msk. smjör
2 msk. hveiti
240 ml mjólk
200 g cheddar ostur, rifinn
½ tsk. salt
Smá cayenne pipar

Aðferð:

Bræðið smjör í meðalstórum potti yfir meðalhita. Bætið hveiti saman við og hrærið vel saman í um mínútu. Bætið mjólkinni rólega saman við og hrærið stanslaust þar til blandan er kekkjalaus. Bætið osti saman við og eldið þar til hann bráðnar, í um 5 mínútur. Bætið salti og cayenne pipar út í og berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram