Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir deilir uppskrift að hollum og grænum þeyting í Instagram-stories. Hún byrjaði að drekka þennan fyrir stuttu og getur ekki hætt að eigin sögn.
Í þeytingnum er spínat, vatn, sellerí, frosinn ananas, hálfur banani, engifer skot eða engifer rót og vökvi úr einni sítrónu.
Á að smakka?