fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Dásamlegir drykkir

DV Matur
Sunnudaginn 19. janúar 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Letinginn

Hráefni:

1 banani
7–8 frosin jarðarber
1 bolli vanillumjólk, eða eftir smekk

Aðferð:

Öllu skellt í blandara og blandað þar til drykkurinn er silkimjúkur.

Græninginn

Hráefni:

1½ bolli möndlumjólk
2 bollar frosið spínat
1 meðalstór banani, frosinn
1 bolli ávextir að eigin vali
Próteinduft eða kollagen

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og byrjið að blanda á lágum styrk. Hækkið styrkinn jafnt og þétt og blandið í um mínútu á þeim hæsta, eða þar til blandan er silkimjúk.

Ofurhetjan

Hráefni:

2 bollar vatn
Safi úr 1 sítrónu
½ tsk. þurrkað túrmerik
¼ tsk. þurrkað engifer
1/8 tsk. cayenne pipar (má sleppa)
1/8 tsk. kanill
1 tsk. stevia eða 1 msk. hunang eða hlynsíróp

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara nema steviu/hunang/síróp. Blandið vel og bætið sætuefni út í eftir smekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu