fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Matur

Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími

DV Matur
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft getur verið erfitt að fá börn til að borða kvöldmat, en þessi pastaréttur, sem við fundum á bloggsíðunni Pure Wow, tryggir að allir fara sáttir og saddir frá borði.

Cacio e Pepe

Hráefni:

340 g spagettí
4 msk. smjör, mjúkt
1 msk. ólífuolía
2/3 bolli rifinn parmesan ostur
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Náið upp suðu í stórum potti af saltvatni. Bætið spagettí saman við og eldið samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Á meðan pastað sýður blandið þið smjöri, olíu og parmesan saman í stórri skál. Þegar pastað er tilbúið hellið þið öllu vatninu af nema um hálfum polla. Bætið spagettíinu strax við smjörblönduna. Blandið vel saman og bætið pastavatni út í eftir þörfum svo sósan verði þykk og djúsí. Saltið og piprið eftir smekk og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn