Ketó-æðið heldur áfram að tröllríða landanum og fannst okkur þá tilvalið að deila þessu myndbandi með lesendum.
Myndbandið er frá Doctor Oz og hefur fengið tæplega fimm milljón áhorf. Í því fer hann yfir „allt sem þú þarft að vita um ketó.“ Auðvitað er hugsanlega eitthvað annað sem þú gætir þurft að vita, og þá mælum við með íslenska Facebook-hópnum Keto Iceland. Svo er Google að sjálfsögðu alltaf vinur þinn.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.