fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Matur

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 17:00

Bjargar kvöldinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taco er einstaklega þægilegur matur sem hentar ungum sem öldnum. Þessa taco-uppskrift fundum við á matarvefnum Delish og er þessi réttur hreint út sagt gómsætur. Hann hentar hins vegar ekki fyrir yngstu kynslóðina nema með nokkrum breytingum.

Rækju-taco

Rækjur – Hráefni:

3 msk. sojasósa
2 msk. ljós púðursykur
2 msk. viskí
1 msk. sinnep
1 tsk. cajun krydd
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
½ tsk. ferskt timjan
chili flögur
55 g smjör
450 g risarækjur
2 vorlaukur, saxaður
4 tortilla pönnukökur

Hrásalat – Hráefni:

2 msk. ólífuolía
1 msk. nýkreistur læmsafi
½ bolli rifið rauðkál
½ bolli rifið hvítkál
¼ bolli rifnar gulrætur
¼ bolli fersk kóríander, saxað
¼ rauðlaukur, skorinn þunnt
1 laukur, saxaður
salt

Aðferð:

Blandið sojasósu, púðursykri, viskíi, sinnepi, cajun kryddi, hvítlauk, timjan og chili flögum saman í skál. Hitið 2 matskeiðar af smjöri á pönnu yfir meðalhita. Bætið rækjunum út í og eldið í um 3 mínútur. Bætið 2 matskeiðum af smjöri saman við og hellið sojasósublöndunni í pönnuna. Eldið þar til sósan hylur rækjurnar og hún hefur þykknað, eða í um 2 mínútur. Takið af hitanum og bætið vorlauknum saman við. Blandið ólífuolíu og læmsafa saman í skál og bætið rauðkáli, hvítkáli, gulrótum, kóríander, rauðlauk og lauk saman við. Blandið vel saman og saltið. Berið rækjurnar fram í tortilla kökum með hrásalatinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík