fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Matur

Húsráð – Taco skelin brotnar aldrei aftur ef þú fylgir þessu einfalda ráði

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 17:00

Við elskum taco.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt meira pirrandi en að ætla að gæða sér á ljúffengu taco-i og taco skelin brotnar við minnsta hnjask – jafnvel bara þegar maður er að fylla hana af gúmmulaði.

Það er hins vegar til afar einföld lausn á þessum vanda. Sumir hafa gripið til þess ráðs að hita skeljarnar aðeins í ofni eða örbylgjuofni til að gera skeljarnar aðeins meðfærilegri. Hins vegar lumar Reddit notandinn hyteck9 á frábæru ráði sem toppar öll önnur.

Hans ráð er einfaldlega að setja ost í skelina áður en hún er fyllt, skella skelinni í ofn í smá stund svo osturinn bráðni og fylla hana svo. Þannig verður botn skeljarinnar mun sterkari og osturinn gerir algjört kraftaverk við að líma hana saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn