fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Matur

Hvítlaukspasta með papriku

Íris Hauksdóttir
Mánudaginn 29. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er korter í kvöldmat? Hér er einföld og fljótleg uppskrift af afskaplega bragðgóðum pastarétt sem slær alltaf í gegn.

250 g pasta
250 ml soyja rjómi
½ dl næringarger
1 hvítlauksgeiri, pressaður
1 tsk. paprikukrydd
salt og pipar eftir smekk
hálfur rauðlaukur
hálf græn paprika
200 g hreint oumph

Byrjið á því að sjóða pastað. Steikið saman á pönnu, hvítlauk, lauk, papriku og Oumph ásamt kryddinu, þar til Oumphið er orðið eldað í gegn. Hellið út í pönnuna rjómanum og hrærið næringagerinu saman við. Látið sjóða í tíu mínútur áður en pastanu er hrært saman við. Berið fram eitt og sér eða með hvítlauksbrauði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum