Hér eru fimm ketó uppskriftir sem eiga ekki eftir að skilja þig eftir svanga/n. Þær eru mjög saðsamar og gómsætar.
Uppskriftirnar eru frá Tasty og hægt er að skoða þær í myndbandi hér að neðan. Avókadó-beikon egg, ketó pasta og ketó brauð eru meðal uppskrifta.