fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Matur

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 09:50

Beyoncé á Coachella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beyoncé var að gefa út nýtt myndband á YouTube. Myndbandið er um heilsu og vegan vegferð hennar fyrir Coachella árið 2018. Frammistaða Beyoncé á Coachella gerði allt vitlaust og var þetta gjörsamlega magnað.

Beyoncé kom sér í svakalegt form fyrir tónlistarhátíðina. Hún náði markmiðum sínum með því að að fylgja „22 days“ prógramminu í 44 daga. Matarprógrammið er vegan og hefur Beyoncé áður fylgt vegan mataræði.

Beyoncé var einnig mikið í ræktinni og á dansæfingum yfir þann tíma.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu