fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Matur

Kjúklingur með pestó og piparosti

Íris Hauksdóttir
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4-5 kjúklingabringur
4 hvítlauksrif, söxuð smátt
½ matreiðslurjómi
Piparostur
1 krukka rautt pesto
2 msk. soyasósa
5-10 dropar tabasco sósa

Léttsteikið hvítlauk upp úr smjöri. Bætið þá matreiðslurjóma, piparosti, pestó, soyasósu og tabasco sósu saman við. Blandið þangað til osturinn hefur bráðnað og smakkið til. Brúnið kjúklingabringurnar á annarri pönnu, á hvorri hlið og setjið síðan í eldfast mót. Hellið sósunni yfir bringurnar og eldið í hálftíma við 180 gráður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum