fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Ketóhornið
Mánudaginn 24. júní 2019 14:00

Þessar eru æði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er mín ketó útgáfa af hinu klassíska kókos Maryland kexi. Þetta er mitt uppáhalds.

Komnar á plötuna.

Ketó kókos kex

Hráefni:

1 egg
1/3–½ bolli gullin sæta
1/3 bolli kókosolía, brædd
1 tsk. vanilludropar
1 bolli möndlumjöl
½ bolli kókosmjöl
½ tsk. matarsódi
¼ tsk. bleikt salt
½ bolli sykurlaust súkkulaði

Aðferð:

Hita ofninn í 170°C. Hræra saman sykur og egg, blanda svo kókosolíu og vanilludropum saman við. Henda svo öllu klappinu saman við, súkkulaði síðast. Svo er gott að kæla deigið áður en búnar eru til litlar kúlur úr því og bakað í 10 til 12 mínútur.

Gott að nota ísskeið til að búa til kúlur.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb