fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Matur

Matgæðingar fríka út yfir þessu myndbandi – Hugsanlega einfaldasta leiðin til að afhýða hvítlauk: „Ég get ekki hætt að horfa“

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem deilt var á Facebook-hópnum Italians who love food, eða Ítalir sem elska mat, hefur farið eins og eldur í sinu um internetið og ekki að furða.

Í myndbandinu sést ofureinföld leið til að fjarlægja hvítlauksgeira úr hvítlauksbúntinu án þess að hýðið fylgi með og finnst mörgum þetta algjörlega frábær lausn – hugsanlega sú besta í heimi.

Athugasemdir á borð við:

„Jemundur minn, ég verð að prófa þetta.“

„Ég get ekki hætta að horfa“

„Ég hef verið að elda vitlaust allt mitt líf“

hafa verið skrifaðar við færsluna sem hefur verið deilt hátt í fimmtíu þúsund sinnum. Nú er ráð að prófa þetta ráð heima fyrir og sannreyna hvort það sé jafn frábært og myndbandið lætur það líta út fyrir að vera.

https://www.facebook.com/brett.colletta/videos/10214088070011800/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum