fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Matur

Pítsa endist lengur inni í ísskáp en þú heldur – Bara ekki gera þessi mistök

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft getur verið mjög þægilegt að panta pítsu þegar mikið er um að vera og lítill tími til að elda. Þá er dásamlegt að gera vel við fjölskyldumeðlimina með ylvolgri pítsu.

Sjaldnast klárast öll pítsan úr kassanum, en einhverjir standa í þeim misskilningi að pítsa sem er pöntuð á veitingastað geymist ekki lengi í ísskáp, jafnvel ekki lengur en einn dag. Mataröryggissérfræðingurinn Janilyn Hutchings leiðréttir hins vegar þennan misskilning í samtali við Popsugar.

Janilyn segir að pítsan endist í þrjá til fjóra daga í ísskáp ef hún er geymd í lofttæmdu íláti en ekki í kassanum sem hún var sett í á veitingastaðnum. Ef heimilisfólkið sér ekki fram á að klára pítsuna innan þriggja til fjögurra daga þá segir Janilyn það þjóðráð að frysta flatbökuna.

„Tæknilega séð er öruggt að geyma frosinn mat eins lengi og maður vill í frystinum en gæði matarins minnka eftir ákveðinn tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn