fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Matur

Lágkolvetna kokteill sem rústar ekki mataræðinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:00

Frískandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi margir sem borða eftir lágkolvetna mataræði þessa dagana og oft er því haldið fram að áfengi sé algjörlega bannað á því mataræði. Það er hins vegar hægt að gera vel við sig með ýmsum drykkjum – til að mynda þessum frískandi kokteil.

Lágkolvetna jarðarberja Daiquiri

Hráefni:

6 fersk jarðarber
1 tsk. súraldinsafi
2 msk. ljóst romm
¼ tsk. appelsínudropar
1–2 msk. vatn
ísmolar

Aðferð:

Setjið jarðarber, romm, súraldinsafa og appelsínudropa í blandara og blandið þar til drykkurinn er kekkjalaus. Ef hann er of þykkur er vatni bætt saman við og blandað. Setjið ísmola í glas og hellið drykknum yfir þá. Njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áhugavert svar Amorim
Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna