fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Matur

Hún sleppir þessum matvælum til að fá sléttan maga

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2019 09:30

Jillian Michaels.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnutálgarinn Jillian Michaels ljóstrar upp nokkrum heilsuleyndarmálum í spjalli við vefsíðunni Popsugar, til að mynda hvað hún geri til að fá sléttan maga og stælta kviðvöðva.

„Ekki drekka of mikið áfengi,“ segir hún. „Ekki fá ykkur meira en að hámarki fjóra drykki á viku.“

Þetta er hins vegar ekki það eina sem Jillian reynir að sneiða hjá til að viðhalda góðu formi. Hún mælir einnig með að hafa fæðið hreint, borða minna af unnum sykri og hveiti og drekka nóg af vatni.

„Ef þú grennist þá hjálpar það við að minnka fituna á maganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti