fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Matur

Baksturinn verður leikur einn ef þú fylgir þessu eina einfalda ráði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. maí 2019 10:30

Það er gaman að baka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir víla fyrir sér að baka og geta verið ýmsar ástæður fyrir því. Sumum finnst stressandi að mæla, hita, bræða, láta hefast og baka við akkúrat rétt hitastig á meðan óþolinmæðin grípur aðra og gerir þá brjálaða.

Svo er það sú staðreynd að þegar þú hnoðar deig, í til dæmis brauð eða snúða, þá verða hendurnar afskaplega skítugar og deigið á það til að festast við fingurnar.

Við á matarvefnum erum hins vegar með snilldarráð við því. Þegar að brauð, eða annað sem þarf að hnoða, er bakað þá er um að gera að demba ekki of miklu hveiti í deigið heldur aðeins því sem þarf. Þannig verður deigið örlítið klístrað en ekki of þurrt. Þegar að deigið er búið að hefast vill það oft verða klístrað og þá er þjóðráð að bleyta hendurnar aðeins áður en unnið er með deigið. Þannig festist deigið ekki við fingurnar en smá vatn hefur engin áhrif á deigið sjálft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma