fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Matur

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kimberly Holland hjá vefsíðunni My Recipe er búin að kryfja það hvað gerist þegar að popp poki er settur vitlaust inn í örbylgjuofn. Þeir sem hafa poppað örbylgjupopp vita að á popp pokanum eru ávallt leiðbeiningar um hvaða hlið pokans eigi að snúa niður.

Kimberly segir að í raun gerist ekki mikið ef þú snýrð pokanum vitlaust. Ástæðan fyrir því að neytendur eru beðnir um að snúa pokanum á ákveðinn hátt er sú að á hliðinni sem snúið er niður er efni sem dregur í sig orku frá örbylgjuofninum og breytir henni í hita til að flýta fyrir poppuninni.

Pistlahöfundurinn bætir við að poppið poppist alveg án þessa efnis og hægt sé í raun að henda poppmaís í hvaða pappírspoka sem er, setja hann inn í örbylgjuofn og fá gómsætt popp. Hins vegar er fyrrnefnt efni gott í popp poka til að fleiri maísbaunir poppist. Þá tekur líka lengri tíma að poppa án efnisins.

Þá vitum við það!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn