fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Matur

Segðu bless við salatþreytu – Stórsniðuga brellan sem breytir sýn þinni á salat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 13. maí 2019 14:00

Sniðugt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pistlahöfundurinn Kate Bernot hjá vefsíðunni The Takeout skrifar áhugaverðan pistil um salatgerð, en í honum kemur fram stórsniðug brella sem hefur breytt sýn hennar á salat.

„Einfaldasta salatbrellan sem ég hef lært er að bæta einni eða tveimur skeiðum af sultu í heimagerða salatsósu. Sultan gerir sósuna sæta, sem vantar oft í edikssósur, og býður upp á alls kyns möguleika í bragðblöndum. Salatþreyta er til en hún hverfur ef þú átt nóg af sultu,“ skrifar Kate.

Kate prófaði þetta í fyrsta sinn þegar hún átti ekkert hunang.

„Ég opnaði ísskápinn til að finna eitthvað annað sætt og þá sá ég appelsínu marmelaði. Af hverju ekki? Það virkaði og bætti við kærkomnu sítrusbragði í sósuna. Þetta hefur einnig virkað þegar ég blanda balsamikediksósu við berjasultu – það er ástæða fyrir því að jarðarber og balsamik eru klassísk blanda,“ skrifar hún.

Eina sem hún vill vara lesendur við er að passa að grunnur salatsósunnar og sultan sem verður fyrir valinu passi saman, en auðvitað er fólki frjálst að prófa sig áfram í þessu sem og öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík