fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Matur

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt – Sjáið myndbandið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ansi erfitt að þvo blandara eftir notkun, sérstaklega í ljósi þess að glerkönnurnar sem fylgja þeim mega í mörgum tilfellum ekki fara í uppvottavélina. Matarleifar eiga það til að festast undir hnífnum, á staði sem uppvottaburstinn nær ekki til.

Oft þarf marga lítra af vatni úr krananum til að ná könnunni þokkalega hreinni. Til er einföld leið til að þvo könnuna, leið sem eflaust einhverjir hafa ekki áttað sig. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þessa einföldu en árangursríku aðferð.

Þar hafið þið það. Með því að láta smá uppvottalög og heitt vatn í könnuna og skella svo blandaranum í gang má ná góðum árangri á mjög skömmum tíma. Prófaðu þetta næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum