fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Matur

Þú hefur aldrei borðað svona franskar – Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 5. apríl 2019 20:30

Rosalegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi einstaka frönskuuppskrift kemur úr smiðju Joy Bauer, en hér er um að ræða franskar eins og þú hefur aldrei smakkað.

Einstakar franskar

Hráefni:

450 g gulrætur, skornar í þunna strimla
¼ tsk. salt
225 g kjúklingahakk
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 tsk. laukkrydd
½ tsk. salt
¼ tsk. pipar
¾ bolli cheddar ostur, rifinn
3 beikonsneiðar, eldaðar og muldar
10–15 súrar gúrkusneiðar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Leggið gulræturnar í einfalda röð á ofnplötu. Saltið. Steikið í 25 mínútur og klárið í 1 til 2 mínútur á grillstillingu svo frönskurnar séu stökkar. Á meðan þær bakast er hakki og kryddi blandað saman á pönnu og eldað yfir meðalhita þar til hakkið er brúnað. Takið gulrætur úr ofninum og stráið hakki og beikoni jafnt yfir þær. Stráið cheddar osti yfir og setjið aftur inn í ofn á grillstillingu í um 3 mínútur. Takið úr ofninum, skreytið með gúrkum og berið fram með kokteilsósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum