fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Matur

Flestir eiga pítsuskera – Tækið sem getur gert einfalda hluti enn einfaldari

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 29. apríl 2019 18:30

Pítsuskerinn góði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pítsuskerar eru til á nánast hverju heimili, enda þarfaþing á pítsukvöldum fjölskyldunnar. Sumir nota pítsuskerann eingöngu til að skera pítsur, sem er mikil sóun á þessu frábæra tæki.

Pítsuskerar eru nefnilega ekki bara góðir til að skera pítsur, heldur líka frábært tæki til að skera niður ferskar kryddjurtir, enda afar beitt blöð á pítsuskerum.

Þá er líka tilvalið að nota pítsuskerann til að skera niður mat, eins og pönnukökur og pasta, fyrir lítil börn. Miklu minni fyrirhöfn en að nota hníf og gaffla þegar að fóðra þarf óþolinmóð og svöng börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum