fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Matur

Þú hitar pizzur líklegast vitlaust upp: Svona á að gera það

Ritstjórn DV
Föstudaginn 26. apríl 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið gott að grípa pizzuafgang úr ísskápnum og hita upp í örbylgjuofninun þegar hungrið sverfur að. En það er einmitt ekki það sem á að gera þegar pizza er hituð, að minnsta kosti ekki ef fólk vill fá stökka og ljúffenga pizzu sem bragðast jafn vel og daginn áður.

Pizzastaðurinn Robertos í Brooklyn í New York bjó eitt sinn til leiðbeiningar um hvernig á að hita pizzur upp. Þó leiðbeiningarnar séu ekki algjörlega nýjar af nálinni þá er um að gera að birta þær, þar sem þær eiga alltaf við.

Það sem til þarf er panna með loki.

1. Pannan er hituð á millihita, þetta þarf að vera panna með „non stick“ húð.
2. Pizzan er sett á pönnuna og hituð í tvær mínútur en þá á botninn að vera orðinn stökkur.
3. Því næst eru nokkrir vatnsdropar settir á heita pönnuna, þeir eiga ekki að snerta pizzuna.
4. Lokið er sett yfir og pizzan látin vera á pönnunni í eina mínútu til viðbótar en þá á osturinn að vera bráðnaður.
5. Þá er bara að borða gómsæta pizzuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu