fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024
Matur

Mýkstu pönnukökur sem til eru: Þessar verður þú að smakka

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 12:30

Dásamlegar pönnukökur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar pönnukökur eru algjörlega dásamlegar og svo mjúkar að þær eru eins og ský. Þessar verðið þið að prófa.

Sítrónupönnukökur

Hráefni:

1½ bolli hveiti
1 msk. lyftiduft
2 msk. sykur
1 tsk. salt
¾ bolli nýmjólk
½ bolli kotasæla
2 stór egg
1 tsk. vanilludropar
safi og börkur úr 1 sítrónu
smjör
hlynsíróp
flórsykur

Aðferð:

Blandið hveiti, lyftidufti, sykri og salti saman í skál. Blandið mjólk og kotasælu saman í annarri skál og síðan eggjunum, einu í einu. Blandið vanilludropum, sítrónusafa og -berki saman við. Blandið blautefnum saman við þurrefnin þar til allt er blandað saman. Bræðið smjör í pönnu yfir meðalhita. Þegar að smjörið freyðið lækkið þið hitann og steikið pönnukökurnar í um þrjár mínútur á hvorri hlið. Berið fram með sírópi og flórsykri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar