fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Matur

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. apríl 2019 08:05

Ekki gera þetta!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beikon á sér marga aðdáendur og er eflaust vinsælasta svínaaftuð fyrr og síðar. Fólk elskar ilminn og bragðið og sumir vildu helst setja beikon á allt sem það lætur sér til munns. En það er eitt sem margir huga ekki alltaf að þegar beikonið er tekið af pönnunni – hvað það gerir við fituna.

Sumir eru á því máli að gott sé að geyma fituna og nota hana í matargerð síðar. Aðrir vilja einfaldlega henda henni. Það skiptir engu máli hvort þú gerir – en ef þú hendir henni skaltu aldrei hella henni í vaskinn.

Fitan harðnar í lögnunum og veldur stíflu. Þá breytir engu þó þú hellir sjóðheitu vatni á eftir henni því fitan kólnar fyrir rest og harðnar engu að síður. Að lokum situr þú uppi með stíflaðan vask sem gómsætt beikonbragðið í munninum þínum mun aldrei laga.

Best er að leyfa fitunni að kólna og harðna á pönnunni og skófla henni síðan í ruslafötuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn